13.11.2018 | 08:53
Bókagagngrýni
Ţessi bók er kannski ekki fyrir alla af ţví hún er um Formúlu 1. En ef ţú horfir mjög mikiđ á Formúlu 1 ţá er ţessi bók Frábćr. Hún segir frá sögu Formúlu 1 alveg frá 1950-2013 og hún er um Formúlu gođsagnir sem berjast um heimsmeistarabikarin sem allir vilja vinna. Hún segir líka um Ökumenn ekki bara á brautinni heldur líka útan brautar. Hún er fyrir alla aldur.